kr valur og vinnan mín

sælt verið fólkið var að koma af kr vellinum þar sem ég sá kr inga drulla á bak á móti val og mér sýnist kr vera að falla nema að mitt lið fram haldi áfram að tapa leikjum enn vonandi á morgunn vinnum við ía. 

ég var að vinna í dag og ég steig á vigtina í dag og ég er loksins kominn í 99,7 kg í til efni dagsins keypti ég mér nammi og gos það voru verðlaunin fyrir að ná þessu marki enn núna verður ekkert nammi borðað í langan tíma núna tekur við svaka átak að ná í 95 kg og labba í vinnuna á hverjum degi og allir geta grennst bara að hafa trúa á ykkur sjalfum.

vinna mín í hagkaup búið að vera frekar rólegt í vinnunni enn þessar elskur sem koma í heimsókn til íslands útlendingar þeir halda manni við því þeir versla mikið hjá okkur og maður er að tala ensku allan daginn við viðskipta vini sem er fínt þá æfist maður í enskunni svo er stefnan tekinn á næsta ári að taka bílpróf og læra spænsku.

ég set stefnuna á að kaupa mér á næstum árum hús á Spáni til að geta slakað á úti á Spáni þegar ég er í fríi og leigt það út þess á milli.

 Hafið það gott munið ég ætla að skokka upp á Esjuna á föstudagskvöldið með 2 vinum mínum allir að koma með og hreyfa sig ok bæbæbæbæbæ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sæþór Helgi Jensson

Höfundur

Sæþór Helgi Jensson
Sæþór Helgi Jensson
sælt verið fólkið ég heiti sæþór og er 32 ára gamall.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Fólk

http://www.blog.central.is/rutottos

http://www.blog.central.is/rutottos

http://www.blog.central.is/audun2005

http://www.blog.central.is/audun2005

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband