15.7.2008 | 00:24
ekki kaupa bensín næsta sólarhringinn
hæ ég ætla að hvetja fólk til að kaupa ekki bensín á morgunn til að sýna þessum mönnum að þetta verði ekki liðið.
takk fyrir mig kveðja sæþór.
ÆTLA AÐ MINNA AÐ BENSIN SKATTURINN ER 60 %
HVAÐ FINNST FÓLKI UM ÞAÐ ?
![]() |
Eldsneytisverð snarhækkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sæþór Helgi Jensson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
gullimkmedia
-
andres
-
arnith2
-
almal
-
adrenalin
-
agny
-
aslaugh
-
arnaeinars
-
almaogfreyja
-
barbietec
-
biddam
-
brynja
-
birtabeib
-
eurovision
-
ester13
-
emilssonw
-
daudansalvara
-
helgadora
-
frikki74
-
gretarorvars
-
gessi
-
grj
-
gisliivars
-
ipanama
-
herdis
-
otti
-
gmaria
-
halkatla
-
maggib
-
hlynurh
-
kiddip
-
malacai
-
vglilja
-
dufa65
-
kara84
-
nonniblogg
-
harhar33
-
hallarut
-
juliusvalsson
-
eyglohardar
-
gummibraga
-
finder
-
gudnym
-
georg
-
skessa
-
bjarnihardar
-
nerdumdigitalis
-
ingibjorgelsa
-
katrinsnaeholm
-
mariaannakristjansdottir
-
frisk
-
kolgrima
-
marzibil
-
kolbrunb
-
steingerdur
-
annabjo
-
hafstein
-
jensgud
-
estersv
-
erla1001
-
agustolafur
-
hannesgi
-
polli
-
birnamjoll
-
hugsun
-
joiragnars
-
marinogn
-
jp
-
nanna
-
sigurjonth
-
villithor
-
jonmagnusson
-
orri
-
heidathord
-
gudruntora
-
monsdesigns
-
golli
-
jonaa
-
solir
-
soffia30
-
jonthorolafsson
-
gudni-is
-
reykur
-
nannadalkvist
-
ktomm
-
halldorjonsson
-
ingadagny
-
sabroe
-
doggpals
-
folk-er-fifl
-
palmig
-
ragnarfreyr
-
ringarinn
-
stormsker
-
scorpio
-
sigurjonn
-
saedis
-
saxi
-
siggaola
-
sillaisfeld
-
stinajohanns
-
svarthamar
-
sunnadora
-
sigfus
-
volcanogirl
-
beggibestur
-
gua
-
ingabesta
-
binnag
-
baldvinj
-
olinathorv
-
leikhusid
-
helgahaarde
-
jahernamig
-
lauola
-
magnusthor
-
bitill
-
killjoker
-
ruthasdisar
-
reynir
-
baddinn
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
hemba
-
aevark
-
fosterinn
-
jaxlinn
-
sveitaorar
-
semaspeaks
-
bene
-
mediumlight
-
evathor
-
totatud
-
baristarnir
-
blekpenni
-
nesirokk
-
bryn-dis
-
manzana
-
solrunedda
-
elinarnar
-
astasoffia
-
gummigisla
-
mariamoritz
-
sjalfstaeduleikhusin
-
sokkabandid
-
komediuleikhusid
-
sandradg
-
kiza
-
sollaing
-
valdis-82
-
hoax
-
annapanna77
-
thormar
-
pandora
-
thorvaldss
-
mumundur
-
andreshelgi
-
birnahor
-
villivikingur
-
helgifreyr
-
sigvardur
-
gudrunlilja
-
valsarinn
-
sign
-
polly82
-
beggaheida
-
hallurg
-
estro
-
sjos
-
birgitta
-
svartfugl
-
pallgeir
-
fridjon
-
freedomfries
-
palinaerna
-
bertha
-
maggaelin
-
olafurfa
-
stebbifr
-
hlinnet
-
gyda
-
bet
-
gummisteingrims
-
kamilla
-
ragnhildur
-
brynsla
-
bullarinn
-
kolgrimur
-
vefritid
-
davidwunderbass
-
thorbjorghelga
-
svalaj
-
gudridur
-
baldurkr
-
haukurn
-
sigaxel
-
gudrunbjork
-
asgerdurjona
-
vakafls
-
helgigunnars
-
hk
-
annakr
-
gurrihar
-
valgeirb
-
ekg
-
poppoli
-
morgunbladid
-
dullur
-
andres08
-
ea
-
ellidiv
-
joninaben
-
slartibartfast
-
gudmbjo
-
grazyna
-
bidda
-
nosejob
-
bjorkv
-
addamaria
-
allaiceland
-
agnar
-
andreaolafs
-
ang3l
-
audureva
-
horgsholt
-
astamoller
-
bergruniris
-
bergthora
-
birkir
-
birnaarnad
-
bjolli
-
bleikaeldingin
-
gattin
-
bryndisisfold
-
binni29
-
brandarar
-
rustikus
-
murboltinn
-
dofri
-
draumasmidjan
-
dyrley
-
eirikurbergmann
-
elfur
-
elinora
-
glamor
-
eyrun
-
fsfi
-
sifjar
-
gilsneggerz
-
gudnydrifa
-
gudrunvala
-
gullilitli
-
laugardalur
-
gellarinn
-
doriborg
-
kiddih
-
handtoskuserian
-
3englar
-
helgimar
-
herdiskb
-
hjorleifurg
-
hrannarb
-
hrolfur
-
idda
-
ingo
-
inaval
-
irisholm
-
jakobk
-
jax
-
skodunmin
-
piparin
-
kallimatt
-
hugsadu
-
klaralitla
-
kollaogjosep
-
kryddi
-
kerla
-
mialitla
-
kjoneden
-
kristjanma
-
krilli
-
landnamssetur
-
laugaskoli
-
mafia
-
margretsverris
-
moguleikhusid
-
nielsen
-
7-an
-
omarragnarsson
-
pallvil
-
percival
-
afi
-
peturorn
-
ragnarh
-
rheidur
-
saradogg
-
sigurdurkari
-
sms
-
skastrik
-
hvala
-
steinunnolina
-
saevarorn
-
tjarnarbio
-
torfusamtokin
-
vertu
-
tobbasandra
-
thoragud
-
thordistinna
-
thorgisla
-
fartenberg
Fólk
http://www.blog.central.is/rutottos
http://www.blog.central.is/rutottos
http://www.blog.central.is/audun2005
http://www.blog.central.is/audun2005
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 48230
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott, ríkið starfar ekki án skatta og ég kýs að lifa með lög og reglu frekar en í anarkíu.
Siggi (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 01:23
Ég var á ferðalagi í morgun og sá að mjög mismunandi verð eru í gangi á bensístöðvum landsins. Er ennþá lagt flutningsgjald á líterinn eins og gert var í gamla daga til að jafna kostnaðinn á milli fámennari og fjölmennari svæða? Ef svo er sýnir "markaðsverðið" það ekki.
Mér finnst svolítið fyndið að Olís er látið svara fyrir hækkunina á þennan hátt, er það ekki Esso... N1 sem stjórnar verðinu?
Kveðja, Káta
KátaLína (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 05:26
þú þarft nú ekki nema að bara að bregða þér til selfoss þá er verðið buið að hækka hvað þá stað eins og egilsstaðir eða hellissand. og siggi mér finnst í lagi að skattleggja bensínið enn mér finnst 60 % bara of miki.
Tökum höndum saman og spörum núna keyrsluna ef við drögum verulega úr að kaupa bensín þá munu þeir lækka verðið.
Sæþór Helgi Jensson, 15.7.2008 kl. 07:09
Ríkið hlýtur að græða meira ef það fær alltaf 60%, því hækkun á bensíni verður því fleirri aurar í Ríkiskassann. Ég er farin að spara bílinn töluvert og geng það sem ég mögulega get.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 15.7.2008 kl. 08:59
Stið þetta. Á sínum tíma seldi ég bensínbílinn minn því þá var bensínið miklu hærra en olía, og keypti díselbíl. En ég hef sennilega látið gabba mig
. Nú gegn ég það sem ég get og safna saman verkefnum sem þarfnast þess að ég noti bílinn. Semsagt skipulegg mig meira. Ég hef verið að fylgjast með á www.gsmbensin.is það er engin samkeppni sýnileg í gangi.
Steinunn Þórisdóttir, 15.7.2008 kl. 10:52
Ríkið er akkúrat ekkert að græða á þesum bensínhækkunum. Það er miklu frekar að tapa á þeim.
Olíugjaldið er föst krónutala sem hefur ekkert breyst síðan þessar hækkanir tóku að skella á okkur. Þannig að ríkið er alltaf að fá minni og minni hlut af bensínverðinu til sín.
Virðisaukaskatturinn er prósentuálgning þannig að krónutala hans hækkar eftir þvi sem verðið er hærra. En virðisaukaskattur er á nær öllu sem þu kaupir þannig að þegar ríkið hirðir fleiri krónur í virðisaukaskatt þegar ég þarf að borga 5000 kr. meira fyrir tankinn en áður tapar það sömu krónum annars staðar því ég get bara eytt þessum 5000 kalli einu sinni.
Ríkið hinsvegar tapar því ég er farinn að spara við mig aksturinn og í staðin fyrir að fá olíugjald af 150 lítrum á mánuði fær það bara gjald af 100 lítrum.
Það er að snúa hlutunum algerlega á hvolf að segja að ríkið græði á þessari olíhækkun því þessu til viðbótar er ríkið að reka fleiri hundruð bíla og er skemmst að minnast þess að löggan verður að spara við sig aksturinn samkv. síðustu fréttum.
Landfari, 15.7.2008 kl. 16:29
mer finst fokdyrt bensinið nu til dags þetta er til habornar skammar hvað um okkur oryrkjana????
Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 21:25
Sæll ég er ekki alveg samála þér.Kannski vegna þees að ég vinn í bensínstöð. Annars er bensíð alltof dýrt.
Sjámust Seiinna
Gulli (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 22:03
Ég get alveg lofað þér því Ólafía að bensínið er ekki ódýrara fyrir hina sem ekki eru öryrkjar.
Landfari, 16.7.2008 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.