Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

það er bara ljót afsökun að segjast þurfa að drepa þessi merkilegu dýr, það er græðgin í manninum og ekkert annað

halkatla, 19.11.2007 kl. 22:33

2 Smámynd: Sæþór Helgi Jensson

já sammála þér enn svona er bara staðreynd mér finnst annað að veiða karfa og ufsa og þorsk enn að veiða hvali svona falleg dýr eins og þeir eru finnst það rangt að veiða þá  veit að það eru margir sem eru því á móti sérstaklega hérna á íslandi

Sæþór Helgi Jensson, 19.11.2007 kl. 22:36

3 identicon

Þannig að þú ert að segja að ljót dýr má veiða en ekki falleg dýr?

Er þá ekki rökrétt að þegar einstaklingur drepur ljóta manneskju fái hann vægari dóm, jafnvel bara engan dóm, en einstaklingur sem myrðir fallega manneskju fái einfaldlega mun harðari dóm, hvað þá ef hann drepur ungfrú ísland, það væri einfaldlega efni í líflátsdóm.  Nema auðvitað ef morðinginn væri sjálfur afburðafallegur, þá bara sleppum við honum með dóm sem myndi fitta miðað við hve ljótari hann væri en hinn einstaklingurinn 

gunso (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 22:49

4 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Hvalir eru í beinni samkeppni við manninn um fiskinn í sjónum og því segi ég:veiðum hvali á skynsaman hátt.

Erþví ekki sammála ykkur.

Magnús Paul Korntop, 19.11.2007 kl. 22:51

5 Smámynd: Haraldur Pálsson

Segðu mér að þú sért að djóka með þetta Sæþór Helgi! Fólk sem segir að það sé óþarfi að drepa hvali því þeir eru falleg dýr og hvað þá þeir sem segja að þau séu meinlaus það eru mestu fávitar í öllu mannkyninu! Þú ættir að kynna þér málið betur áður en þú segir slíka vitleysu eins og allt þetta heimska lið í Greenpeace sem er bara að spá í að hvalir séu falleg dýr!!! en þau eru virkilega skaðleg fyrir lífríki sjávar og éta gríðarlega mikið af fisk úr sjónum! Sem dæmi þá veiðir Hrefnan svipað mikið af fisk og allt mannkynið leyfir sér að veiða. Síðan minnkum við alltaf við heimildir til veiða á fiskum eins og t.d. þorksi núna, átan í sjónum minnkar því að Skíðishvalirnir eins og Langreyður, eru að éta átuna (helsta fæða fiska) frá fiskunum. Hvalirnir eru einfaldlega orðinir of margir í hafinu og því þarf að byrja að veiða þá á ný. Annars endar með því að ekkert verður af fisk í sjónum því ekki getum við gefið aflaheimildir fyrir hvalina, þeir fara ekkert eftir þeim fyrirmælum!

Skoðaðu þetta: http://visir.is/article/20071119/FRETTIR01/111190114&SearchID=73299982004232
og hérna líka: http://www.visindavefur.is/svar.asp?id=635
" Hrefnan er langatkvæðamesta fiskætan en talið er að hún éti um 1 milljón tonna af fiski á ári.
Til samanburðar má hafa í huga að heildarafli Íslendinga er um 1,5 milljón tonna á ári."

"Áætlað hefur verið að þær 83 tegundir hvala sem finnast í heiminum éti um 300 til 500 milljón tonn af sjávarfangi árlega. Það er um það bil 3 til 5 sinnum meira en fiskveiðifloti allra landa aflar." !!!


Þetta er alvarlegt mál við ÞURFUM AÐ VEIÐA HVALI

Haraldur Pálsson, 19.11.2007 kl. 22:52

6 Smámynd: Sæþór Helgi Jensson

jahérna mig hvað ykkur finnst gaman að snúa út ur hlutum ég meina það er sama hvort ljótasta mannvera eða fallegasta mannvera yrði drepinn sami dómur enn það sem ég á við að svona stórt dyr eins og hvalur ætti að vera sömulög og með stór dyr eins og fíla og þannig dyr það er stranglega bannað að veiða svona dyr,

Sæþór Helgi Jensson, 19.11.2007 kl. 22:54

7 identicon

Ég hef meiri áhyggjur af stafsetningu ykkar hér að ofan en af hvölunum. Kveðja

Eiríkur (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 22:56

8 Smámynd: Sæþór Helgi Jensson

ég segi látum ransóknarmenn um þetta inn lenda sem erlenda og fá niðurstöður í þetta ekki bara taka einhliðaráhvörðunn um þetta

Sæþór Helgi Jensson, 19.11.2007 kl. 22:58

9 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Svona veiðar hafa stundum verið kallaðar vísindaveiðar í hvalveiðiskini. Það segir allt sem þarf.

Emil Hannes Valgeirsson, 20.11.2007 kl. 00:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sæþór Helgi Jensson

Höfundur

Sæþór Helgi Jensson
Sæþór Helgi Jensson
sælt verið fólkið ég heiti sæþór og er 32 ára gamall.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Fólk

http://www.blog.central.is/rutottos

http://www.blog.central.is/rutottos

http://www.blog.central.is/audun2005

http://www.blog.central.is/audun2005

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 47929

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband